4
fyrir60
mínMeðal
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà Red Pesto
285 g Saclà Marinated Artichokes
800 g Sirlion steik
3 msk Extra virgin ólífuolía
½ bolli hvítvín
2 msk gróft salt
1 grein af rósmarín
1 grein af salvíu
Marjoram kryddjurt
Aðferð
1 Bindið kjötið upp með bómullargarni í rúllu.
2 Stillið ofninn á 200° C.
3 Saxið kryddjurtirnar (rósmarín og salvía), saltið.
4 Setjið extra virgin ólífuolíu á pönnu (sem þarf að geta farið inní ofn) og brúnið kjötið í u.þ.b. 5 mínútur á öllum hliðum. Bætið hvítvíni við og látið sjóða með hvítvíni.
5 Takið kjötið af pönnunni, saltið og bætið kryddjurtunum við og setjið svo kjötið aftur á pönnuna. Setjið inní ofn og steikið í u.þ.b. 20 mínútur.
6 Þegar kjötið er tilbúið, slökkvið á ofninum og hafið hurðina opna. Látið kjötið bíða í ofninum í 10 mínútur og jafna sig.
7 Skerið kjötið í þunnar sneiðar.
8 Setjið sneiðarnar á fat, setjið 1 msk af Red Pesto sósunni ofaná hverja sneið. Setjið til hliðar, Marinatated Arichokes og laufum af marjoram kryddjurtinni. Njótið!
Aðferð
1 Bindið kjötið upp með bómullargarni í rúllu.
2 Stillið ofninn á 200° C.
3 Saxið kryddjurtirnar (rósmarín og salvía), saltið.
4 Setjið extra virgin ólífuolíu á pönnu (sem þarf að geta farið inní ofn) og brúnið kjötið í u.þ.b. 5 mínútur á öllum hliðum. Bætið hvítvíni við og látið sjóða með hvítvíni.
5 Takið kjötið af pönnunni, saltið og bætið kryddjurtunum við og setjið svo kjötið aftur á pönnuna. Setjið inní ofn og steikið í u.þ.b. 20 mínútur.
6 Þegar kjötið er tilbúið, slökkvið á ofninum og hafið hurðina opna. Látið kjötið bíða í ofninum í 10 mínútur og jafna sig.
7 Skerið kjötið í þunnar sneiðar.
8 Setjið sneiðarnar á fat, setjið 1 msk af Red Pesto sósunni ofaná hverja sneið. Setjið til hliðar, Marinatated Arichokes og laufum af marjoram kryddjurtinni. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti