Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

45

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)

Innihald

4 kjúklingabringur
½ saxaður rauðlaukur
3 rifin hvítlauksrif
½ gul, ½ rauð, ½ græn paprika í strimlum
Nokkrir perlu-rauðlaukar (eða ½ rauðlaukur til viðbótar)
100 g Sacla Sun Dried Tomato pestó
500 ml rjómi
1 msk. kjúklingakraftur
Kjúklingakrydd
Salt og pipar
Ólífuolía til steikingar
Basilíka
Parmesanostur
Soðið Tagliatelle