
Brauð og pizzur
Ristað brauð með Avocado, reyktum laxi og Pesto with wild garlic frá Saclà
FINNA VÖRUR

4
fyrir
15
mín
Auðvelt
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà Pesto with wild garlic
8 sneiðar af heilhveitibrauði
2 þroskuð avocado
300 g reyktur lax
1 sítróna
Salt til bragðauka
Aðferð
1 Skerið hvort avocado í 4 parta á lengdina. Afhýðið og fjarlægið kjarnann.
Skerið hvern part í þunnar sneiðar.
2 Kreistið sítrónusafa yfir avocadosneiðarnar. Saltið.
3 Ristið brauðsneiðarnar á grillpönnu á báðum hliðum.
4 Þegar brauðið er tilbúið; setjið avocado fyrst, þá laxinn og seinast Pesto with wild garlic sósuna. Njótið!


Aðferð
1 Skerið hvort avocado í 4 parta á lengdina. Afhýðið og fjarlægið kjarnann.
Skerið hvern part í þunnar sneiðar.
2 Kreistið sítrónusafa yfir avocadosneiðarnar. Saltið.
3 Ristið brauðsneiðarnar á grillpönnu á báðum hliðum.
4 Þegar brauðið er tilbúið; setjið avocado fyrst, þá laxinn og seinast Pesto with wild garlic sósuna. Njótið!

Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti
