4
people15
minutesMeðal
difficultyJust to know
Uppskrift eftir dodlurogsmjor (IG profile @dodlurogsmjor)
Ingredients
10-12 kartöflur
300 ml af elduðu quinoa
4 msk Vegan tómat pestó frá Sacla
15-20 svartar ólífur
50 ml furuhnetur
3 tsk capers
Method
1 Sjóðið kartöflur og quinoa í sitthvorum potti samkvæmt leiðbeiningum. Skerið þá kartöflurnar í báta og setjið í skál, mælið quinoa magnið og setjið saman við kartöflurnar. Pestóinu eru svo blandað út í og öllu velt saman með skeið. Setjið lok eða plast yfir skálina og kælið í minnst klst.
2 Skerið þá ólífurnar í tvennt og ristið furuhneturnar. Þá er ólífunum, furuhnetunum og capers blandað saman við kartöflurnar og quinoa og berið fram.
Method
1 Sjóðið kartöflur og quinoa í sitthvorum potti samkvæmt leiðbeiningum. Skerið þá kartöflurnar í báta og setjið í skál, mælið quinoa magnið og setjið saman við kartöflurnar. Pestóinu eru svo blandað út í og öllu velt saman með skeið. Setjið lok eða plast yfir skálina og kælið í minnst klst.
2 Skerið þá ólífurnar í tvennt og ristið furuhneturnar. Þá er ólífunum, furuhnetunum og capers blandað saman við kartöflurnar og quinoa og berið fram.
Whet your appetite with our
Vegan
-
Ofnbakað pasta með rauðu pestói
-
Fljótlegt spagetti bolognese