Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

15

mín

Meðal

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)

Innihald

1 dós pinto baunir
sirka 2 bollar eða 2 lúkur spínat, eða eftir smekk
1 dl malaðar kasjúhnetur
1/2 krukka grænt vegan pestó frá Sacla Italia
1/4 laukur
1 1/2 dl brauðrasp
1/2 tsk salt