4
fyrir15
mínMeðal
erfiðleikastigTil fróðleiks
Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)
Innihald
1 dós pinto baunir
sirka 2 bollar eða 2 lúkur spínat, eða eftir smekk
1 dl malaðar kasjúhnetur
1/2 krukka grænt vegan pestó frá Sacla Italia
1/4 laukur
1 1/2 dl brauðrasp
1/2 tsk salt
Aðferð
1 Byrjið á því að vinna kasjúhneturnar í blandara eða matvinnsluvél þar til fínmalaðar, setjið til hliðar.
2 Setjið spínatið í blandarann eða matvinnsluvélina og maukið, bætið pinto baununum út í og maukið gróflega saman.
3 Saxið laukinn mjög smátt og hrærið öllum hráefnunum saman í skál.
4 Mótið kúlur eða buff úr deiginu en það á að vera þannig að þið getið meðhöndlað það í höndunum. Ef það er of blautt má bæta aðeins við af brauðraspi.
5 Bakið við 200°C í 20 mínútur.
Aðferð
1 Byrjið á því að vinna kasjúhneturnar í blandara eða matvinnsluvél þar til fínmalaðar, setjið til hliðar.
2 Setjið spínatið í blandarann eða matvinnsluvélina og maukið, bætið pinto baununum út í og maukið gróflega saman.
3 Saxið laukinn mjög smátt og hrærið öllum hráefnunum saman í skál.
4 Mótið kúlur eða buff úr deiginu en það á að vera þannig að þið getið meðhöndlað það í höndunum. Ef það er of blautt má bæta aðeins við af brauðraspi.
5 Bakið við 200°C í 20 mínútur.
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti