Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

60

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Hefunartími: 120 mínútur.
Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)

Innihald

Deig
500 g Polselli hveiti
1 pk. þurrger (11,8 g)
1 msk. sykur
2 tsk. salt
300 ml volgt vatn
40 ml ólífuolía
Fylling
250 g Saclà Sun-Dried Tomato Pesto
230 g rifinn ostur ( jöfn blanda af Cheddar og Gouda)
1 msk. Oregano krydd/Timian