Innihald
Mozzarella salat
2 dósir mozzarellakúlur (2 x 180 g)
2 box piccolo tómatar (2 x 180 g)
1 lúka fersk basilíka (rifin niður)
2 msk. Sacla basil pestó
½ tsk. salt
Smá pipar
Balsamikgljái
Blandið öllu saman í skál með sleif nema balsamikgljáanum, hellið í skál/á fat og setjið balsamikgljáa eftir smekk yfir allt saman
Pestódressing
90 g majónes
90 g sýrður rjómi
2 msk. Sacla basil pestó
½ tsk. salt
¼ tsk. pipar
1 tsk. hvítlauksduft
Pískið allt saman í skál og geymið í kæli fram að notkun
Kjúklingur
4 kjúklingabringur
Hvítlauks grillolía
