4
fyrir35
mínMeðal
erfiðleikastigInnihald
½ krukka (180-190 g) Saclà Sundried tomato pestó
600 g kjúklingabringur
1 laukur
Fersk engiferrót, rifin
1 búnt af steinselju
1 msk karrý
300 ml kókosmjólk
250 g basmati hrísgrjón
30 g möndluflögur
3 msk extra virgin ólífuolía
Salt
Aðferð
1 Hitið að suðu u.þ.b. 1,5 ltr af vatni og sjóðið hrísgrjónin.
2 Á meðan þau sjóða, skerið kjúklingabringurnar í bita.
3 Saxið laukinn frekar smátt.
4 Brúnið laukinn á stórri pönnu í 3 msk af ólífuolíu, bætið karríi við og rifnu engiferrótinni.
5 Kjúklingnum bætt á pönnuna og hann brúnaður í nokkrar mínútur.
6 Hellið þá kókosmjólkinni saman við, ásamt 4 msk af rauðu pestó sósunni. Eldið við lágan hita í u.þ.b. 15 mín. og hrærið rólega á meðan. Saltið eftir smekk.
7 Takið aðra pönnu og ristið möndluflögurnar í u.þ.b. 1 mín. Eða þar til þær eru
hafa tekið á sig gylltan blæ.
8 Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónum og skreytið með smátt skorinni steinselju og möndluflögum. Njótið!
Aðferð
1 Hitið að suðu u.þ.b. 1,5 ltr af vatni og sjóðið hrísgrjónin.
2 Á meðan þau sjóða, skerið kjúklingabringurnar í bita.
3 Saxið laukinn frekar smátt.
4 Brúnið laukinn á stórri pönnu í 3 msk af ólífuolíu, bætið karríi við og rifnu engiferrótinni.
5 Kjúklingnum bætt á pönnuna og hann brúnaður í nokkrar mínútur.
6 Hellið þá kókosmjólkinni saman við, ásamt 4 msk af rauðu pestó sósunni. Eldið við lágan hita í u.þ.b. 15 mín. og hrærið rólega á meðan. Saltið eftir smekk.
7 Takið aðra pönnu og ristið möndluflögurnar í u.þ.b. 1 mín. Eða þar til þær eru
hafa tekið á sig gylltan blæ.
8 Berið kjúklingaréttinn fram með hrísgrjónum og skreytið með smátt skorinni steinselju og möndluflögum. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti