

4
fyrir
35
mín
Auðvelt
erfiðleikastigTil fróðleiks
Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)
Innihald
500 g pasta (hér notaði ég Rigatoni)
600 g kjúklingabringur
3 hvítlauksrif
2 krukkur af Whole Cherry Tomato pastasósu með basilíku frá Saclà (2 x 350 g )
250 g Mascarpone ostur
Salt, pipar og hvítlauksduft
Ólífuolía
Fersk basilíka
Aðferð
1 Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
2 Á meðan má skera kjúklinginn í bita, steikja hann upp úr ólífuolíu, krydda eftir smekk og rífa hvítlauksrifin saman við.
3 Þegar kjúklingurinn er tilbúinn má hella báðum pastasósukrukkunum yfir og leyfa að malla stutta stund.
4 Þegar pastað er tilbúið má blanda því saman við kjúklinginn og pastasósuna.
5 Að lokum má setja vel af Mascarpone osti, bæði inn á milli laga og ofan á pastað og hita í 200 gráðu heitum ofni í 5 mínútur, eða þar til osturinn bráðnar aðeins niður.


Aðferð
1 Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
2 Á meðan má skera kjúklinginn í bita, steikja hann upp úr ólífuolíu, krydda eftir smekk og rífa hvítlauksrifin saman við.
3 Þegar kjúklingurinn er tilbúinn má hella báðum pastasósukrukkunum yfir og leyfa að malla stutta stund.
4 Þegar pastað er tilbúið má blanda því saman við kjúklinginn og pastasósuna.
5 Að lokum má setja vel af Mascarpone osti, bæði inn á milli laga og ofan á pastað og hita í 200 gráðu heitum ofni í 5 mínútur, eða þar til osturinn bráðnar aðeins niður.

Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti
