Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

35

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)

Innihald

500 g pasta (hér notaði ég Rigatoni)
600 g kjúklingabringur
3 hvítlauksrif
2 krukkur af Whole Cherry Tomato pastasósu með basilíku frá Saclà (2 x 350 g )
250 g Mascarpone ostur
Salt, pipar og hvítlauksduft
Ólífuolía
Fersk basilíka