4
fyrir15
mínAuðvelt
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà Kóríander Pesto
600 g kalkúnabringa í sneiðum
100 g ferskt salat
Þurrkaðir tómatar, skornir í bita
Grófkorna sinnep frá Maille
Extra virgin ólífuolía
Salt
Aðferð
1 Smyrjið kalkúnasneiðarnar með þunnu lagi af sinnepi og ýrið yfir extra virgin ólífuolíu.
2 Steikið sneiðarnar beggja megin, á vel heitri pönnu í u.þ.b. 3 mínútur á hvorri hlið.
3 Blandið saman salati og þurrkuðum tómötum. Ýrið yfir olífuolíu og saltið.
4 Takið sneiðarnar af pönnunni þegar þær eru tilbúnar og skerið í bita.
5 Hellið Kóríander Pestósósunni yfir og berið fram með salatinu. Njótið!
Aðferð
1 Smyrjið kalkúnasneiðarnar með þunnu lagi af sinnepi og ýrið yfir extra virgin ólífuolíu.
2 Steikið sneiðarnar beggja megin, á vel heitri pönnu í u.þ.b. 3 mínútur á hvorri hlið.
3 Blandið saman salati og þurrkuðum tómötum. Ýrið yfir olífuolíu og saltið.
4 Takið sneiðarnar af pönnunni þegar þær eru tilbúnar og skerið í bita.
5 Hellið Kóríander Pestósósunni yfir og berið fram með salatinu. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti