Forréttir og smáréttir
Hrátt grænmeti með Spicy Pesto with peppers dipping sauca frá Saclà
FINNA VÖRUR4
fyrir15
mínAuðvelt
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà Spicy Pesto with peppers
1 stk. fennel
1 radicchio salat
4 gulrætur
2 vorlaukar
1 selleríkjarni (ekki leggirnir)
200 g konfekttómatar
125 g hrein jógúrt
Sítrónusafi til bragðauka
Aðferð
1 Blandið saman í skál; jógúrtinni með 4 msk af Sacla Spicy Pesto með peppers og nokkrum dropum af nýkreistum sítrónusafa.
2 Skolið og þerrið grænmetið.
3 Skerið fennelið í skífur.
4 Skerið gulræturnar í lengjur (hverja gulrót í 4 parta á lengdina).
5 Fjarlægið ysta lagið af vorlauknum og skerið í 4 parta á lengdina.
6 Takið ysta lagið af kjarnanum úr selleríinu og skerið í lengjur.
7 Raðið öllu grænmetinu á disk og setið skál með pestósósunni í miðjuna. Njótið!
Aðferð
1 Blandið saman í skál; jógúrtinni með 4 msk af Sacla Spicy Pesto með peppers og nokkrum dropum af nýkreistum sítrónusafa.
2 Skolið og þerrið grænmetið.
3 Skerið fennelið í skífur.
4 Skerið gulræturnar í lengjur (hverja gulrót í 4 parta á lengdina).
5 Fjarlægið ysta lagið af vorlauknum og skerið í 4 parta á lengdina.
6 Takið ysta lagið af kjarnanum úr selleríinu og skerið í lengjur.
7 Raðið öllu grænmetinu á disk og setið skál með pestósósunni í miðjuna. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti