

4
fyrir
45
mín
Auðvelt
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà Vegan Basil Pesto
1 laukur
1 stilkur af sellerí
2 gulrætur
4 kúrbítur
1 fennel
2 kartöflur
8 blöð hvítkál
Extra virgin ólífuolía
Fersk basilika
Pistasíuhnetur
4 sneiðar af brauði
Salt
Aðferð
1 Hreinsið grænmetið.
2 Skerið laukinn smátt, setið í stóran pott, brúnið hann á lágum hita með smá ólífuolíu.
3 Skerið rest af grænmeti í stærri bita og setið einnig í pottinn.
4 Bætið við vatni þar til vatnsyfirborðið hylur grænmetið. Saltið eftir smekk.
5 Setjið lokið á og sjóðið í u.þ.b. 30 mín. á miðlungshita.
6 Skerið brauðsneiðarnar í teninga og ristið á pönnu þar til brauðið er orðið gullið og stökkt.
7 Maukið grænmetið með töfrasprota þar til súpan er orðin silkimjúk. Bætið við 2 msk af pestósósunni frá Sacla og hrærið rólega saman við.
8 Ausið á diska, setið brauðteninga og 1 msk af pestósósunni yfir. Skreytið með
pistasíuhnetum, örlítilli ólífuolíu og ferskri basiliku. Njótið!


Aðferð
1 Hreinsið grænmetið.
2 Skerið laukinn smátt, setið í stóran pott, brúnið hann á lágum hita með smá ólífuolíu.
3 Skerið rest af grænmeti í stærri bita og setið einnig í pottinn.
4 Bætið við vatni þar til vatnsyfirborðið hylur grænmetið. Saltið eftir smekk.
5 Setjið lokið á og sjóðið í u.þ.b. 30 mín. á miðlungshita.
6 Skerið brauðsneiðarnar í teninga og ristið á pönnu þar til brauðið er orðið gullið og stökkt.
7 Maukið grænmetið með töfrasprota þar til súpan er orðin silkimjúk. Bætið við 2 msk af pestósósunni frá Sacla og hrærið rólega saman við.
8 Ausið á diska, setið brauðteninga og 1 msk af pestósósunni yfir. Skreytið með
pistasíuhnetum, örlítilli ólífuolíu og ferskri basiliku. Njótið!

Vættu matarlyst þína með okkar
Vegan
-
Pestó kartöflusalat
-
Ofnbakað pasta með rauðu pestói
-
Fljótlegt spagetti bolognese