

4
fyrir
20
mín
Meðal
erfiðleikastigTil fróðleiks
Hefunartími: 2 klst.
Innihald
190 g Saclà Red Pesto
250 g 00 brauðhveiti
180 ml vatn
1 msk hunang
3 msk extra virgin ólífuolía
1 tsk salt
3 g þurrger
Konfekttómatar
Ólífur
Fersk basilika
Þurrt oregano
Extra virgin ólífuolía
Aðferð
1 Blandið saman í stórri skál hveitinu, hunanginu og þurrgerinu. Setjið vatnið og olíuna í litlum skömmtum á meðan þessu er blandað saman.
2 Bætið við salti og hnoðið deigið þar til það er mjúkt, teygjanlegt og helst vel saman.
3 Setjið deigið í skál sem hefur verið smurð með olíu, hyljið með klút og látið hvíla í u.þ.b. 1–1,5 klst.
4 Skiptið þá deiginu í fjóra parta. Fletjið hvern part út þar til þykktin er u.þ.b. 0,5 cm.
5 Leggið hvern part á bökunarpappír og látið hefast í 30 mínútur eða meira.
6 Skerið konfekttómatana og ólífurnar í sneiðar.
7 Smyrjið pönnu með smávegis af extra virgin ólífuolíu. Þegar pannan er orðin vel heit, steikið þá brauðið í nokkrar mínútur á hvorri hlið.
8 Smyrjið Sacla Red Pesto á flatbrauðið, setjið yfir konfekttómatana og
ólífurnar. Yfir það kemur svo basilika, oregano kryddið og smávegis af extra virgin ólífuolíu. Njótið!


Aðferð
1 Blandið saman í stórri skál hveitinu, hunanginu og þurrgerinu. Setjið vatnið og olíuna í litlum skömmtum á meðan þessu er blandað saman.
2 Bætið við salti og hnoðið deigið þar til það er mjúkt, teygjanlegt og helst vel saman.
3 Setjið deigið í skál sem hefur verið smurð með olíu, hyljið með klút og látið hvíla í u.þ.b. 1–1,5 klst.
4 Skiptið þá deiginu í fjóra parta. Fletjið hvern part út þar til þykktin er u.þ.b. 0,5 cm.
5 Leggið hvern part á bökunarpappír og látið hefast í 30 mínútur eða meira.
6 Skerið konfekttómatana og ólífurnar í sneiðar.
7 Smyrjið pönnu með smávegis af extra virgin ólífuolíu. Þegar pannan er orðin vel heit, steikið þá brauðið í nokkrar mínútur á hvorri hlið.
8 Smyrjið Sacla Red Pesto á flatbrauðið, setjið yfir konfekttómatana og
ólífurnar. Yfir það kemur svo basilika, oregano kryddið og smávegis af extra virgin ólífuolíu. Njótið!

Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti