

4
fyrir
60
mín
Meðal
erfiðleikastigInnihald
350 gr Saclà Parmigiana
2 eggaldin
200 gr mozzarella ostur
Extra virgin ólífuolía
Salt
Fersk basilika, niðurskorin

Aðferð
1 Stillið ofninn á 170° C.
2 Þvoið eggaldinið og skerið í sniðar, u.þ.b. 0,5 cm.
3 Dreifið eggaldinsneiðunum á ofnplötu með bökunarpappír undir. Penslið sneiðarnar með ólífuolíu.
4 Bakið í ofninum í u.þ.b. 15 mínútur, snúið þeim þegar bökunartíminn er hálfnaður. Takið úr ofninum og saltið.
5 Skerið mozzarella ostinn í sneiðar og látið vökvann renna af þeim.
6 Takið djúpt, eldfast mót, smyrjið þunnu lagi af Parmigina sósunni í botninn.
7 Raðið ofaná eggaldinsneiðunum, Parmigina sósunni, mozzarella ostasneiðunum og basilikunni. Endurtakið eins og dugar (2–3 lög).
8 Eldið í u.þ.b. 30 mínútur.
9 Takið úr ofninum og stráið basiliku yfir. Njótið!


Aðferð
1 Stillið ofninn á 170° C.
2 Þvoið eggaldinið og skerið í sniðar, u.þ.b. 0,5 cm.
3 Dreifið eggaldinsneiðunum á ofnplötu með bökunarpappír undir. Penslið sneiðarnar með ólífuolíu.
4 Bakið í ofninum í u.þ.b. 15 mínútur, snúið þeim þegar bökunartíminn er hálfnaður. Takið úr ofninum og saltið.
5 Skerið mozzarella ostinn í sneiðar og látið vökvann renna af þeim.
6 Takið djúpt, eldfast mót, smyrjið þunnu lagi af Parmigina sósunni í botninn.
7 Raðið ofaná eggaldinsneiðunum, Parmigina sósunni, mozzarella ostasneiðunum og basilikunni. Endurtakið eins og dugar (2–3 lög).
8 Eldið í u.þ.b. 30 mínútur.
9 Takið úr ofninum og stráið basiliku yfir. Njótið!

Vættu matarlyst þína með okkar
Kirsuberjatómatar pastasósur
-
Kartöflu „gnocchi“ alla Sorrentina
-
Brauðsúpa með Arrabbiata Sauce with Cherry Tomatoes frá Saclà
