4
fyrir10
mínAuðvelt
erfiðleikastigInnihald
290 g Saclà grillaðar paprikur í olíu
1 heilhveiti snittubrauð
1 hvítlauksrif
200 g smurostur
16 ansjósuflök í olíu
16 kapers
Pistasíuhnetur, smátt skornar
Aðferð
1 Sneiðið brauðið í 8 sneiðar, hver sneið u.þ.b. 1 cm að þykkt.
2 Afhýðið hvítlaukinn og nuddið honum á hverja sneið.
3 Smyrjið sneiðarnar með þunni lagi af smurosti.
4 Raðið grilluðu paprikunni frá Sacla ofaná og skreytið með ansjósuflökum og kapers.
5 Stráið yfir smátt skornum pistasíum og berið fram. Njótið!
Aðferð
1 Sneiðið brauðið í 8 sneiðar, hver sneið u.þ.b. 1 cm að þykkt.
2 Afhýðið hvítlaukinn og nuddið honum á hverja sneið.
3 Smyrjið sneiðarnar með þunni lagi af smurosti.
4 Raðið grilluðu paprikunni frá Sacla ofaná og skreytið með ansjósuflökum og kapers.
5 Stráið yfir smátt skornum pistasíum og berið fram. Njótið!