

2
fyrir
15
mín
Auðvelt
erfiðleikastigTil fróðleiks
Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)
Innihald
1 x Dala Auður
3 msk. Saclà pestó með „Roasted pepper“
Saclà Peperoni grigliati (grillaðar paprikur í olíu)
Furuhnetur
Fersk basilíka
Meðlæti: Baguette, kex, hnetur, hráskinka, vínber eða annað sem ykkur dettur í hug.
Aðferð
1 Takið ostinn úr umbúðunum og leggið í eldfast mót eða á bökunarpappír.
2 Setjið vel af pestó ofan á hann, skerið grillaðar paprikur niður og setjið þar næst ásamt furuhnetum.
3 Bakið við 190°C í um 10 mínútur.
4 Stráið smá ferskri basilíku yfir og berið fram með góðu brauði, kexi og öðru meðlæti.

Aðferð
1 Takið ostinn úr umbúðunum og leggið í eldfast mót eða á bökunarpappír.
2 Setjið vel af pestó ofan á hann, skerið grillaðar paprikur niður og setjið þar næst ásamt furuhnetum.
3 Bakið við 190°C í um 10 mínútur.
4 Stráið smá ferskri basilíku yfir og berið fram með góðu brauði, kexi og öðru meðlæti.

Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti