Vegan
Vegan tómatpestó með tofu
Við erum hinir upprunalegu Pesto frumkvöðlar og við viljum meina að allir eigi að geta notið hinnar rómuðu ítölsku matargerðar, hvernig sem matarvenjur þeirra eru. Í Vegan Tomato Pesto sósunni okkar skiptum við ostinum út fyrir tofu svo grænkerar og vegan gætu notið hennar líka … auk þeirra sem ekki neyta mjólkurvara eða eru með glútenóþol.
Alveg eins og í okkar klassísku Sun-Dried Tomato Pesto, þá höfum við troðið hverja krukku með Miðjarðarhafs tómötum, ilmandi ferskri basilku, furhnetum og sætri, rauðri papriku. Notaðu Vegan Red Pesto sósunni í þitt eigið Bolognese, ofnbakaðu fyllta tómata eða einfaldlega settu hana útá uppáhalds pastað þitt.
Vegan tómatpestó með tofu
Innihald
Ef þú þjáist af ofnæmi/óþoli, skaltu alltaf lesa merkinguna á pakkanum, eitthvað gæti hafa breyst.
Tómatmauk
Sólblómaolíu
Basil
Tofu (vatn, SOJABAUNIR fræ)
Paprika
Tómatflögur
Furuhnetur
Salt
Hvítlaukur
Sýrustillir: mjólkursýra
Ofnæmi: SOJA
NÆRINGARGILDI Í 100G
Orka
1420 kJ / 345 kcal
Fita
35 g þar af mettast 4,0 g
Kolvetni
4,5 g þar af sykur 3,2 g
Prótein
1,9 g
Fæðutrefjar
1,5 g
Salt
1,0 g
Nettavægi
190 g
Skammtastærð
47,5 g
FINNA UPPSKRIFTIR SEM INNIHALDA
Vegan tómatpestó með tofu
-
Pestó kartöflusalat
-
Ofnbakað pasta með rauðu pestói
-
Súpa með grilluðum paprikum og pesto