Pestói
Kóríander pestó
Undir ítalskri sól og við hlið heilu akranna af basiliku, vex kóríanderinn okkar og við þær aðstæður framleiðir hann sinn undursamlega ilm. Þegar hann hefur verið tíndur, merjum við laufin samanvið ost, furuhnetur, hvítlauk og örlítið af chili. Hefurðu tekið eftir asíska bragðinu af pestóinu? Prófaðu að blanda því saman við soba núðlur með smá safa úr límónu. Svo er það frábært með pasta og fiski.
Kóríander pestó
Innihald
Ef þú þjáist af ofnæmi/óþoli, skaltu alltaf lesa merkinguna á pakkanum, eitthvað gæti hafa breyst.
Sólblómaolíu
Kóriander
Laukur
Ostur (MJÓLK)
Vínedik
Hvítlaukur
Breytt maíssterkja
Salt
Furuhnetur
Sýrustillir: mjólkursýra
Chilli pipar
Svartur pipar
Ofnæmi: MJÓLK
NÆRINGARGILDI Í 100G
Orka
1325 kJ / 321 kcal
Fita
31 g davon gesättigte Fettsäuren 4,4 g
Kolvetni
6,5 g davon Zucker 0,9 g
Prótein
3,4 g
Fæðutrefjar
1,2 g
Salt
1,3 g
Nettavægi
190 g
Skammtastærð
47,5 g
FINNA UPPSKRIFTIR SEM INNIHALDA
Kóríander pestó
-
Risarækju spaghetti með pestó
-
Kalkúnaloka með pestó
-
Kalkúnasneiðar með Kóríander pesto frá Saclà