Kirsuberjatómatar pastasósur
Kirsuberjatómatar og chilli pastasósa (700g)
Langar þig í eitthvað einfalt en samt með smá biti í? Prófaðu þá þessa. Hér höfum við sameinað heila kirsuberjatómata og sterkan chilipipar saman með hefðbundum soffritto-grunni sem samanstendur af lauk, sellerí og gulrótum. Frábær vara fyrir þá sem elska smá „hita“ í eldhúsinu. Blandaðuð þessari við pasta og með parmesan á toppnum eða fyrir dásamlegt Gazpacho. Svo er hún líka fullkomin með fiski!
Kirsuberjatómatar og chilli pastasósa (700g)
Innihald
Ef þú þjáist af ofnæmi/óþoli, skaltu alltaf lesa merkinguna á pakkanum, eitthvað gæti hafa breyst.
Tómatar (tómatpúrra, tómatbitar, tómatsafi)
Kirsuberjatómatar
Ristaðar paprikur
Paprikur
Salt
Jómfrúarolíu
Sítrónusafi úr þykkni
Hvítlaukur
Sykur
Chillipiparaduft
Hvítlauksduft
Þurrkað basil
Þurrkað oregano
Svartur pipar
Þurrkað timjan
Þurrkað marjoram
NÆRINGARGILDI Í 100G
Orka
175 kJ / 42 kcal
Fita
0,9 g þar af mettast 0,2 g
Kolvetni
6,4 g þar af sykur 3,9 g
Prótein
1,2 g
Fæðutrefjar
1,6 g
Salt
1,0 g
Nettavægi
700 g
Skammtastærð
125 g
FINNA UPPSKRIFTIR SEM INNIHALDA
Kirsuberjatómatar og chilli pastasósa (700g)
-
Brauðsúpa með Arrabbiata Sauce with Cherry Tomatoes frá Saclà