
Kryddaðar ólífuolíur
Jómfrúrólífuolía með hvítlauk
Upplagður valkostur í staðinn fyrir ferskan hvítlauk. Þéttur ilmur og bragð sem hentar fyrir fjölbreytta rétti. Olían er upplögð í sósur, út á brúskettuna, í salöt og hina ýmsa rétti Miðjarðarhafseldamennsku. Frábær út á pizzuna!

Jómfrúrólífuolía með hvítlauk
Innihald





Ef þú þjáist af ofnæmi/óþoli, skaltu alltaf lesa merkinguna á pakkanum, eitthvað gæti hafa breyst.
Jómfrúrólífuolía
Þurrkaður hvítlaukur
Hvítlauksolía
NÆRINGARGILDI Í 100ML
Orka
3389 kJ / 824 kcal
Fita
92 g þar af mettast 15 g
Kolvetni
0 g þar af sykur 0 g
Prótein
0 g
Fæðutrefjar
0 g
Salt
0 g
Nettavægi
250 ml
