Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

80

mín

Meðal

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)

Innihald

Lax
2 laxaflök
Saclà pestó Wild Garlic (1 krukka)
30 g ljóst brauðrasp
40 g parmesan ostur
Kartöflumús
4-5 bökunarkartöflur (eftir stærð)
20 g smjör
1-2 msk. Saclà truffluolía
100-130 ml mjólk
2 rifnir hvítlauksgeirar
Salt og pipar eftir smekk
Rósakál
1 poki frosið rósakál
20 g smjör
Salt, pipar og hvítlauksduft