Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

60

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)

Innihald

Nautalund
800-900 g nautalund
300 ml soyasósa
Pipar
Smjör
Kartöflur
750 g rauðar kartöflur (eða smælki ef þið komist í slíkt)
1 ½ laukur
4 hvítlauksrif
3 msk. ólífuolía
Salt og pipar
Saclà truffluolía (Tartufo)
Trufflu majónes
120 g majónes
1 hvítlauksrif (rifið)
2 msk. Sacla truffluolía (Tartufo)
½ tsk. pipar
Sveppasósa
125 g kastaníusveppir
125 g portobellosveppir
30 g smjör
500 ml rjómi
½ kryddostur með villisveppum
1 msk. nautakraftur
Salt og pipar