Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

30

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)

Innihald

1 x tilbúið pizzadeig/eða heimagert
Um 150 g Saclà Roasted Pepper pestó
Rifinn ostur
1 x brie ostur
½ – 1 krukka Saclà grilluð paprika í olíu
Pepperoni eftir smekk
Klettasalat
Blaðlauksspírur (má sleppa)
Parmesanostur
Oregano krydd
Saclà kryddolía með hvítlauk