4
fyrir40
mínAuðvelt
erfiðleikastigTil fróðleiks
Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)
Innihald
300 gr steikt tófú (má skipta út fyrir vegan snitsel eða nagga og sleppa kryddhjúpnum)
1 dl plöntumjólk (t.d. hafra eða soya)
2 dl hveiti
1 tsk hveiti
½ tsk svartur pipar
2 tsk oregano
2 tsk steinselja
1 tsk laukduft
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk paprikuduft
7-8 sneiðar af baguette brauði
½ dl olífuolía
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk salt
2 tsk þurrkuð steinselja
300 gr makkarónupasta
200 gr gott ferkst salat
½ krukka Vegan Ceasar dressing frá Saclà
Aðferð
1 Byrjið á því að útbúa brauðteningana með því að skera baguette sneiðarnar í litla kubba, velta þeim upp úr olíunni og kryddunum, raða á bökunarplötu og baka í u.þ.b. 10 mínútur við 220°C.
2 Skerið tófúið í sneiðar, hellið mjólk í grunna skál og blandið hveitiblöndunni saman í aðra skál. Veltið síðan öllum tófú bitunum upp úr mjólkinni síðan hveitinu, svo aftur mjólkinni og loks hveitinu í annað sinn og steikið á pönnu upp úr vel af olíu. Ég set alveg botnfylli af olíu í pönnuna. Leyfið tófúinu að kólna í nokkrar mínútur og skerið síðan í teninga.
3 Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakkningunum.
4 Skerið salatið gróft og blandið öllu saman í stóra skál.
Aðferð
1 Byrjið á því að útbúa brauðteningana með því að skera baguette sneiðarnar í litla kubba, velta þeim upp úr olíunni og kryddunum, raða á bökunarplötu og baka í u.þ.b. 10 mínútur við 220°C.
2 Skerið tófúið í sneiðar, hellið mjólk í grunna skál og blandið hveitiblöndunni saman í aðra skál. Veltið síðan öllum tófú bitunum upp úr mjólkinni síðan hveitinu, svo aftur mjólkinni og loks hveitinu í annað sinn og steikið á pönnu upp úr vel af olíu. Ég set alveg botnfylli af olíu í pönnuna. Leyfið tófúinu að kólna í nokkrar mínútur og skerið síðan í teninga.
3 Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakkningunum.
4 Skerið salatið gróft og blandið öllu saman í stóra skál.
Vættu matarlyst þína með okkar
Vegan
-
Pestó kartöflusalat
-
Ofnbakað pasta með rauðu pestói
-
Fljótlegt spagetti bolognese