Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

40

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)

Innihald

300 gr steikt tófú (má skipta út fyrir vegan snitsel eða nagga og sleppa kryddhjúpnum)
1 dl plöntumjólk (t.d. hafra eða soya)
2 dl hveiti
1 tsk hveiti
½ tsk svartur pipar
2 tsk oregano
2 tsk steinselja
1 tsk laukduft
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk paprikuduft
7-8 sneiðar af baguette brauði
½ dl olífuolía
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk salt
2 tsk þurrkuð steinselja
300 gr makkarónupasta
200 gr gott ferkst salat
½ krukka Vegan Ceasar dressing frá Saclà