4
fyrir60
mínMeðal
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà Tomato Olives
300 g purra úr gulum eða rauðum konfekttómötum
400 g nautahakk
1 egg
50 g rifið brauð (rífa niður innanúr brauði)
2 msk parmesan ostur
Steinselja
2 hvítlauksrif
8 sneiðar af heilhveitibrauði
Salt og pipar
Extra virgin ólífuolía
Aðferð
1 Setjið í blandara rifna brauðið og steinseljuna og blandið mjög vel saman.
2 Blandið saman í stórri skál nautahakkinu, egginu, parmesan ostinum, brauð- og steinseljublönduna. Saltið og piprið eftir smekk. Hnoðið / hrærið saman þar til þetta hefur blandast vel.
3 Skiptið í 4 parta. Mótið 4–6 bollur úr hverjum parti.
4 Takið fram stóra pönnu og setjið smávegis af extra virgin ólífuolíu í botninn. Setjið með 1 hvítlauksrif og hafi í pönnunni á meðan pannan hitnar. Þegar hún er tilbúin fyrir steikingu, takið þá hvítlaukinn af og brúnið bollurnar á öllum hliðum.
5 Hellið yfir Saclà Tomato olives sósu og eldið í u.þ.b. 15 mínútur.
6 Takið fram aðra pönnu og gyllið hitt hvítlauksrifið í olíu, bætið við púrrunni og eldið í u.þ.b. 5 mínútur á háum hita. Saltið og piprið.
7 Á meðan það gerist, ristið heilhveitibrauðssneiðarnar í ofni eða í panini-grilli.
8 Berið fram með gulri tómatsósu á botninum, kjötbollurnar með Saclà Tomato olives og ristuðu brauðsneiðunum. Njótið!
Aðferð
1 Setjið í blandara rifna brauðið og steinseljuna og blandið mjög vel saman.
2 Blandið saman í stórri skál nautahakkinu, egginu, parmesan ostinum, brauð- og steinseljublönduna. Saltið og piprið eftir smekk. Hnoðið / hrærið saman þar til þetta hefur blandast vel.
3 Skiptið í 4 parta. Mótið 4–6 bollur úr hverjum parti.
4 Takið fram stóra pönnu og setjið smávegis af extra virgin ólífuolíu í botninn. Setjið með 1 hvítlauksrif og hafi í pönnunni á meðan pannan hitnar. Þegar hún er tilbúin fyrir steikingu, takið þá hvítlaukinn af og brúnið bollurnar á öllum hliðum.
5 Hellið yfir Saclà Tomato olives sósu og eldið í u.þ.b. 15 mínútur.
6 Takið fram aðra pönnu og gyllið hitt hvítlauksrifið í olíu, bætið við púrrunni og eldið í u.þ.b. 5 mínútur á háum hita. Saltið og piprið.
7 Á meðan það gerist, ristið heilhveitibrauðssneiðarnar í ofni eða í panini-grilli.
8 Berið fram með gulri tómatsósu á botninum, kjötbollurnar með Saclà Tomato olives og ristuðu brauðsneiðunum. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Einbeittir pastasósur – Intenso Stir-in
-
Matarmiklar Ítalskar samlokur með kjúklingi, tómötum og Sacla intenso sósu
-
Heitt salat með kjúklingabaunum, mozzarella og þurrkuðum tómötum og hvítlaukssósu frá Saclà