Pestói
Trufflu pestó
Svört truffla er gimsteinn Ítalíu. Tínd allt sumarið og hefur bragð sem eru engu öðru líkt. Til að búa til Trufflu pestóið okkar, bætum við aðeins við osti og silkimjúkum kashew- og furuhnetum – af því að við við vitum að það þarf ekkert meira. Þetta pestó breytir ósköp venjulegu í undavert, miðlungs í meiriháttar, einföldu í eitthvað æðislegt. Það er fullkomið með Tagliatelle eða Fettuccine, Ravioli eða Agnolotti, eggjum og fondú eða sem grunn á snittur.
Trufflu pestó
Ingredients
Ef þú þjáist af ofnæmi/óþoli, skaltu alltaf lesa merkinguna á pakkanum, eitthvað gæti hafa breyst. Getur innihaldið leyfar af annars konar hnetum eða jarðhnetum.
Sólblómaolíu
KASJÚHNETUR
Ostur (MJÓLK)
Mysa (MJÓLK)
Svartur sumartrufflur (Tuber aestivum Vitt.)
Salt
Bragðefni
Furuhnetur
Ofnæmi: MJÓLK, KASJÚHNETUR
NÆRINGARGILDI Í 100G
Orka
2575 kJ / 623 kcal
Fita
56 g þar af mettast 9,9 g
Kolvetni
13 g þar af sykur 6,5 g
Prótein
15,0 g
Fæðutrefjar
3,4 g
Salt
2,0 g
Nettavægi
190 g
Skammtastærð
47,5 g