4
fyrir90
mínAuðvelt
erfiðleikastigInnihald
1/2 krukka (350-400 g) Saclà Napoletana
1 kg kartöflur
300 g 00 hveitir
1 egg
200 gr Mozzarella
80 gr Parmesan ostur
Fersk basilika
Salt
Aðferð
1 Sjóðið kartöflurnar í stórum potti með nægu vatni í 30–40 mínútur eða þar til þær eru tilbúnar.
2 Sigtið hveitið á borð og myndið hól í miðjunni.
3 Afhýðið kartöflurnar og merjjið í gegnum kartöflusigti. Blandið saman við hveitið.
4 Bæti við egginu sem hefur verið þeytt aðeins og smá salti. Hnoðið deigið þar til það er mjúkt og teygjanlegt.
5 Skiptið deiginu og rúllið út lengjur sem eru 2 cm í þvermál. Ef deigið er of klístrað, bætið þá smá hveiti við. Skerið hverja lengju í bita og mótið
„gnocchi“-bita með gaffli, einn bita í einu.
6 Geymið bitana á hveiti stráðum fleti og hafið gott bil á milli.
7 Skerið mozzzrella ostinn í litla teninga og rífið niður parmesan ostinn.
8 Hitið Saclà Napoletana sósuna í lítilli pönnu.
9 Sjóðið „gnocchi“-bitana í vatni sem bullar vel og saltið. Þegar bitarnir lyftast upp af botninum, er þeir tilbúnir.
10 Takið bökunarplötu (líka hægt að nota nokkra litla Terracotta potta) og setjið sósu á botninn. Sigtið vatnið frá „gnocchi“-bitunum og setjið þá ofaná sósuna í bökunarplötunni. Hellið yfir restinni af Sacla Napoletana sósunni og mozzarella teningunum. Stráið síðn yfir rifna parmesan ostinum.
11 Setjið í ofn sem hefur náð 200° C hita og bakið á grillstillingu í u.þ.b. 5 mínútur.
12 Berið fram með niðurskorinni, ferskri basiliku. Njótið!
Aðferð
1 Sjóðið kartöflurnar í stórum potti með nægu vatni í 30–40 mínútur eða þar til þær eru tilbúnar.
2 Sigtið hveitið á borð og myndið hól í miðjunni.
3 Afhýðið kartöflurnar og merjjið í gegnum kartöflusigti. Blandið saman við hveitið.
4 Bæti við egginu sem hefur verið þeytt aðeins og smá salti. Hnoðið deigið þar til það er mjúkt og teygjanlegt.
5 Skiptið deiginu og rúllið út lengjur sem eru 2 cm í þvermál. Ef deigið er of klístrað, bætið þá smá hveiti við. Skerið hverja lengju í bita og mótið
„gnocchi“-bita með gaffli, einn bita í einu.
6 Geymið bitana á hveiti stráðum fleti og hafið gott bil á milli.
7 Skerið mozzzrella ostinn í litla teninga og rífið niður parmesan ostinn.
8 Hitið Saclà Napoletana sósuna í lítilli pönnu.
9 Sjóðið „gnocchi“-bitana í vatni sem bullar vel og saltið. Þegar bitarnir lyftast upp af botninum, er þeir tilbúnir.
10 Takið bökunarplötu (líka hægt að nota nokkra litla Terracotta potta) og setjið sósu á botninn. Sigtið vatnið frá „gnocchi“-bitunum og setjið þá ofaná sósuna í bökunarplötunni. Hellið yfir restinni af Sacla Napoletana sósunni og mozzarella teningunum. Stráið síðn yfir rifna parmesan ostinum.
11 Setjið í ofn sem hefur náð 200° C hita og bakið á grillstillingu í u.þ.b. 5 mínútur.
12 Berið fram með niðurskorinni, ferskri basiliku. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Kirsuberjatómatar pastasósur
-
Eggaldin með Parmigiana frá Saclà
-
Brauðsúpa með Arrabbiata Sauce with Cherry Tomatoes frá Saclà