Salöt og meðlæti
Heitt salat með kjúklingabaunum, mozzarella og þurrkuðum tómötum og hvítlaukssósu frá Saclà
FINNA VÖRUR4
fyrir15
mínAuðvelt
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà þurrkaðir tómatar og hvítlaukssósa
400 g forsoðnar kjúklingabaunir
200 g mozzarella kúlur
4 msk grísk jógúrt
80 g Saclà Þurrkaðir tómatar
Extra virgin ólífuolía
Fersk basilika
Aðferð
1 Skolið kjúklingabaunirnar og látið vatnið leka vel af þeim.
2 Setjið örlítið af ólífuolíu á pönnu og hitið kjúklingabaunirnar.
3 Notið stóra skál og blandið saman 4 msk af sósunni frá Sacla (þurrkaðir tómatar og hvítlaukur) ásamt 4 msk af grískri jógúrt.
4 Skerið hverja mozzarella kúlu í 4 parta og skerið þurrkuðu tómatana í ræmur.
5 Blandið kjúklingabaununum, mozarella ostinum og þurrkuðu tómötunum saman við sósuna.
6 Áður en rétturinn er borinn fram er extra virgin olífuolíu sett yfir ásamt ferskri
basiliku. Njótið!
Aðferð
1 Skolið kjúklingabaunirnar og látið vatnið leka vel af þeim.
2 Setjið örlítið af ólífuolíu á pönnu og hitið kjúklingabaunirnar.
3 Notið stóra skál og blandið saman 4 msk af sósunni frá Sacla (þurrkaðir tómatar og hvítlaukur) ásamt 4 msk af grískri jógúrt.
4 Skerið hverja mozzarella kúlu í 4 parta og skerið þurrkuðu tómatana í ræmur.
5 Blandið kjúklingabaununum, mozarella ostinum og þurrkuðu tómötunum saman við sósuna.
6 Áður en rétturinn er borinn fram er extra virgin olífuolíu sett yfir ásamt ferskri
basiliku. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Einbeittir pastasósur – Intenso Stir-in
-
Matarmiklar Ítalskar samlokur með kjúklingi, tómötum og Sacla intenso sósu
-
Kjötbollur með tómatsósu