4
fyrir30
mínMeðal
erfiðleikastigInnihald
285 g Saclà Ætiþistlar
4 nautahamborgarar (u.þ.b. 200 g hver)
4 hamborgarabrauð
8 sneiðar af beikoni
200 g grasker eða kúrbítur
4 salatblöð – grænt eða rautt salat
Extra virgin ólífuolía
Majónes
Salt og pipar
Aðferð
1 Stillið ofninn á 180° C.
2 Þvoið og skerið graskerið (eða kúrbítinn) í þunnar sneiðar, dreifið úr þeim á
bökunarplötu með bökunarpappír undir. Dreifið ólífuolíunni yfir og setjið inní ofn í u.þ.b. 15 mín. Eftir 10 mín., bætið ætiþislunum frá Sacla við og klárið tímann.
3 Þvoið og þurrkið salatblöðin.
4 Skerið hamborgarbrauðin til hálfs (ef þau eru það ekki nú þegar).
5 Smyrjið pönnu með smá ólífuolíu og steikið hamborgarana í u.þ.b. 4 mín. á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar.
6 Um leið er beikonið steikt á annarri pönnu þar til það er fallega stökkt.
7 Fjarlægið beikonið af pönnunni og ristið hamborgarabrauðin á skurðarfletinum á sömu pönnu.
8 Raðið nú hamborgaranum saman; smyrjið neðra brauðið með majónesi, setjið grasker (eða kúrbít) þar ofaná, þá kjötið, salatið, þunnt lag af majónesi, beikon og síðast marineruðu ætiþislana frá Saclà. Þá fer efri helmingur brauðsins á. Njótið!
Aðferð
1 Stillið ofninn á 180° C.
2 Þvoið og skerið graskerið (eða kúrbítinn) í þunnar sneiðar, dreifið úr þeim á
bökunarplötu með bökunarpappír undir. Dreifið ólífuolíunni yfir og setjið inní ofn í u.þ.b. 15 mín. Eftir 10 mín., bætið ætiþislunum frá Sacla við og klárið tímann.
3 Þvoið og þurrkið salatblöðin.
4 Skerið hamborgarbrauðin til hálfs (ef þau eru það ekki nú þegar).
5 Smyrjið pönnu með smá ólífuolíu og steikið hamborgarana í u.þ.b. 4 mín. á hvorri hlið. Kryddið með salti og pipar.
6 Um leið er beikonið steikt á annarri pönnu þar til það er fallega stökkt.
7 Fjarlægið beikonið af pönnunni og ristið hamborgarabrauðin á skurðarfletinum á sömu pönnu.
8 Raðið nú hamborgaranum saman; smyrjið neðra brauðið með majónesi, setjið grasker (eða kúrbít) þar ofaná, þá kjötið, salatið, þunnt lag af majónesi, beikon og síðast marineruðu ætiþislana frá Saclà. Þá fer efri helmingur brauðsins á. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Klassískir antipasti
-
Kúskús með grænmeti og sólþurrkuðum tómötum