4
fyrir75
mínMeðal
erfiðleikastigTil fróðleiks
2 klst. í biðtíma
Innihald
190 g Saclà basil pestó
600 g hveiti, týpa 0
450 ml heitt vatn
7 g dry ölger
25 ml extra virgin ólífuolía
15 g salt
5 g sykur
400 g stracchino ostur
50 ml mjólk
Extra virgin ólífuolía
Fersk basilika
Aðferð
1 Blandið saman í hrærivélaskál, hveiti (helmingur), ger og sykri. Bætið við 20 ml af olífu-
olíu og heita vatninu og byrjið að hnoða. Notið krókinn á hrærivélinni. Bætið restinni af h
veitinu smám saman við ásamt saltinu. Hnoðið deigið þar til það fer að losna frá skálinni.
2 Hyljið skálina með klút og látið deigið lyfta sér í u.þ.b. 1,5 klst. við stofuhita.
3 Smyrjið fjórar pizzu bökunarplötur með ólífuolíu. Skiptið deiginu í fjóra hluta og setið hvern hlut á bökunarplötu. Teygið varlega á deiginu þar til það hefur náð réttri lögun. Berið
ólífuolíu á botnana og látið hefast aftur í 1,5 klst.
4 Hitið ofninn í 190° C.
5 Blandið saman í skál, ostinum og mjólkinni. Gott er að nota gaffal við það.
6 Smyrjið ostablöndunni yfir hvert brauð og bakið í u.þ.b. 12–15 mín. Eða þar til skorpan er fallega gyllt.
7 Takið brauðið út úr ofninum og smyrjið það með Saclà basil pestó.
Skreytið með nokkrum basiliku laufum. Njótið!
Aðferð
1 Blandið saman í hrærivélaskál, hveiti (helmingur), ger og sykri. Bætið við 20 ml af olífu-
olíu og heita vatninu og byrjið að hnoða. Notið krókinn á hrærivélinni. Bætið restinni af h
veitinu smám saman við ásamt saltinu. Hnoðið deigið þar til það fer að losna frá skálinni.
2 Hyljið skálina með klút og látið deigið lyfta sér í u.þ.b. 1,5 klst. við stofuhita.
3 Smyrjið fjórar pizzu bökunarplötur með ólífuolíu. Skiptið deiginu í fjóra hluta og setið hvern hlut á bökunarplötu. Teygið varlega á deiginu þar til það hefur náð réttri lögun. Berið
ólífuolíu á botnana og látið hefast aftur í 1,5 klst.
4 Hitið ofninn í 190° C.
5 Blandið saman í skál, ostinum og mjólkinni. Gott er að nota gaffal við það.
6 Smyrjið ostablöndunni yfir hvert brauð og bakið í u.þ.b. 12–15 mín. Eða þar til skorpan er fallega gyllt.
7 Takið brauðið út úr ofninum og smyrjið það með Saclà basil pestó.
Skreytið með nokkrum basiliku laufum. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti