4
fyrir20
mínAuðvelt
erfiðleikastigInnihald
190 g Saclà Vegan rautt Pestó
320 g heilhveitispaghettí
100 g Saclà sólþurrkaðir tómatar
25 g gróft salt
2 msk brauðraspur
Extra virgin ólífuolía
Aðferð
1 Setjið 3 ltr af vatni í stóran pott og hitið að suðu. Þegar bullsýður, þá er saltið og spaghettíið sett út í og það soðið í u.þ.b. 7 mínútur eða eins og segir á pakkningu.
2 Undirbúið brauðraspinn. Ef til er þurrt brauð þá er það sett í matvinnsluvél þar til það er orðið að grófkorna mylsnu. Ef notað er nýtt brauð þá er brauðið skorið í ræmur eða bita og ristað vel á pönnu, kælt og síðan sett í matvinnsluvél.
3 Hellið pestósósunni frá Sacla á stóra pönnu eða í pott og hitið í u.þ.b. 2 mín.
4 Skerið þurrkuðu tómatana í ræmur og blandið þeim við sósuna.
5 Sigtið spaghettíið, bætið því útí sósuna og hrærið rólega.
6 Áður en rétturinn er borinn fram er extra virgin olífuolíu ýrt yfir og brauðraspinum dreift yfir þar á eftir. Njótið!
Aðferð
1 Setjið 3 ltr af vatni í stóran pott og hitið að suðu. Þegar bullsýður, þá er saltið og spaghettíið sett út í og það soðið í u.þ.b. 7 mínútur eða eins og segir á pakkningu.
2 Undirbúið brauðraspinn. Ef til er þurrt brauð þá er það sett í matvinnsluvél þar til það er orðið að grófkorna mylsnu. Ef notað er nýtt brauð þá er brauðið skorið í ræmur eða bita og ristað vel á pönnu, kælt og síðan sett í matvinnsluvél.
3 Hellið pestósósunni frá Sacla á stóra pönnu eða í pott og hitið í u.þ.b. 2 mín.
4 Skerið þurrkuðu tómatana í ræmur og blandið þeim við sósuna.
5 Sigtið spaghettíið, bætið því útí sósuna og hrærið rólega.
6 Áður en rétturinn er borinn fram er extra virgin olífuolíu ýrt yfir og brauðraspinum dreift yfir þar á eftir. Njótið!
Vættu matarlyst þína með okkar
Vegan
-
Pestó kartöflusalat
-
Ofnbakað pasta með rauðu pestói
-
Fljótlegt spagetti bolognese